Nýr áfellisdómur yfir íslenska ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu kvað hinn 13. janúar 2026 upp tvo dóma í málum fimm íslenskra kvenna gegn íslenska ríkinu vegna meðferðar á kærum þeirra vegna kynferðisofbeldis. Málin er að rekja aftur til ársins 2019 er Stígamót kölluðu eftir brotaþolum, sem höfðu kært kynferðisbrot eða heimilisofbeldi til lögreglu...
Read More
