Brotaþoli hafði betur gegn íslenska ríkinu hjá Mannréttindadómstól Evrópu
Þann 26. ágúst síðastliðinn féllu tveir dómar hjá Mannréttindadómstóli Evrópu gegn íslenska ríkinu í málum vegna ofbeldis gegn konum. Málin er að rekja allt aftur til ársins 2019 þegar Stígamót, samtök gegn kynferðisofbeldi, auglýstu eftir brotaþolum, sem áttu það sameiginlegt að hafa kært nauðgun, heimilisofbeldi og/eða...
Read More