Lögmenn Réttar í umtöluðu lögbannsmáli
Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl. og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir hdl., starfsmenn Réttar, fluttu í dag mál stefndu, fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media, í lögbannsmáli Glitnis HoldCo. Á meðan aðalmeðferðinni stóð tók Héraðsdómur Reykjavíkur til úrskurðar kröfu stefnandans Glitnis um að vitni málsins skyldu svara efnislega spurningum um heimildir...
Read More