Sigríður Rut fjallar um lögbann á fjölmiðla
Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl., einn af eigendum Réttar, var í gær í fréttaskýringarþættinum Kastjósi til þess að fara yfir lögbannsmál Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavík Media. Viðtalið má sjá hér. Rut fór yfir það að málið væri mjög óvenjulegt og hún teldi að ekki...
Read More