Merkileg tímamót í umhverfisrétti?
Dómur féll í dag, 24. júní 2015, í héraðsdómi í Haag í Hollandi sem vakið hefur verðskuldaða heimsathygli. Um er að ræða einkamál sem höfðað var af hálfu hátt í 900 hollenskra borgara, og samtakanna Urgenda. Stefndu borgararnir hollenskum stjórnvöldum vegna þeirrar hættu sem stafar af loftlagsbreytingum. Í hnotskurn...
Read More