Fréttir af stofunni

Merkileg tímamót í umhverfisrétti?

  |   Fréttir af stofunni

Dómur féll í dag, 24. júní 2015, í héraðsdómi í Haag í Hollandi sem vakið hefur verðskuldaða heimsathygli. Um er að ræða einkamál sem höfðað var af hálfu hátt í 900 hollenskra borgara, og samtakanna Urgenda. Stefndu borgararnir hollenskum stjórnvöldum  vegna þeirrar hættu sem stafar af loftlagsbreytingum. Í hnotskurn...

Read More

Kári Hólmar útskrifast frá lagadeild Harvard

  |   Fréttir af stofunni

Kári Hólmar Ragnarsson, einn eigenda Réttar, lauk á dögunum LL.M. námi frá lagadeild Harvard háskóla. Í náminu lagði Kári áherslu á alþjóðlegar mannréttindareglur og fékk m.a. sérstaka viðurkenningareinkunn af hálfu rektors í námskeiði á því sviði. Þá sat Kári námskeið m.a. í réttindum fatlaðra, samanburðarstjórnskipunarrétti,...

Read More

Hvernig má staðfesta að pyndingum sé ekki beitt?

  |   Fréttir af stofunni

Föstudaginn 6. mars 2015, stóðu Íslandsdeild Amnesty International og Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir málþingi um mikilvægi fullgildingar valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður á Rétti, hélt erindi á málþinginu þar sem hann fjallaði um þau grundvallarréttindi sem valkvæðu bókuninni við Pyndingasamninginn...

Read More

Þing Evrópusambandsins krefst þess að trúnaður lögmanna og skjólstæðinga þeirra njóti friðhelgi

  |   Fréttir af stofunni

Í kjölfar máls sem upp kom í Hollandi á dögunum hefur mikið verið fjallað um lagalega vernd trúnaðarsambands lögmanna og skjólstæðinga þeirra í Evrópu. Málið sem um ræðir snérist um að hollensk lögmannsstofa hefði sætt njósnum af hálfu hollensku leynilögreglunnar árum saman. Í kjölfarið var...

Read More
Sigríður Rut Júlíusdóttir

Hæstiréttur vísar í dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu í nýlegu meiðyrðamáli

  |   Fréttir af stofunni

Þann 20. nóvember 2014 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli nr. 214/2014 Egill Einarsson gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni en þar var Ingi sýknaður af öllum kröfum Egils, þ.m.t. ómerkingarkröfu þar sem ummæli Inga “Fuck You Rapist Bastard” voru talin vera gildisdómur.  Einnig vísaði Hæstiréttur til þess...

Read More

Hæstiréttur staðfestir kröfu hælisleitanda um ógildingu á ákvörðun yfirvalda í máli hans

  |   Fréttir af stofunni

Í gær, 4. desember 2014, kvað Hæstiréttur upp dóm í máli írasks hælisleitanda gegn íslenska ríkinu. Ragnar Aðalsteinsson hrl. flutti málið fyrir hönd flóttamannsins og fallist var á kröfur hans um að felldur yrði úr gildi úrskurður innanríkisráðuneytisins sem fól í sér synjun á efnislegri...

Read More

Þungamiðja dóma Hæstaréttar um stóru afrétti Íslands á sér hvorki sögulega né lagalega stoð samkvæmt nýrri rannsókn

  |   Fréttir af stofunni

Á dögunum birtist grein eftir Ragnar Aðalsteinsson hrl. í Árbók lagadeildar Háskólans á Akureyri. Greinin ber heitið „Eign og afréttur“ og er fyrsta rannsóknargrein síðari ára sem fjallar um eignarhald á afréttum. Eins og margir vita eru afréttir þau landsvæði sem bændur reka búfé sitt á...

Read More

Nýr og áhugaverður dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um málefni hælisleitenda

  |   Fréttir af stofunni

Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í gær, 4. nóvember 2014, að Sviss hefði gerst brotlegt gegn Mannréttindasáttmála Evrópu.  Brotið fólst í ákvörðun svissneskra yfirvalda um að senda fjölskyldu afganskra hælisleitenda til Ítalíu, án þess að kanna nægilega þær aðstæður sem fólksins beið þar. Ákvörðun svissneskra...

Read More