Hæstiréttur vísar í dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu í nýlegu meiðyrðamáli
Þann 20. nóvember 2014 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli nr. 214/2014 Egill Einarsson gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni en þar var Ingi sýknaður af öllum kröfum Egils, þ.m.t. ómerkingarkröfu þar sem ummæli Inga “Fuck You Rapist Bastard” voru talin vera gildisdómur. Einnig vísaði Hæstiréttur til þess...
Read More