Héraðsdómur dæmdi blaðamanni og fjölmiðli í vil
Í síðustu viku komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að Útgáfufélagið Stundin og fyrrverandi blaðamaður Stundarinnar, Hjálmar Friðriksson, skyldu sýknuð af kröfu nafngreinds læknis í meiðyrðamáli. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, einn af lögmönnum Réttar, flutti málið fyrir hönd stefndu. Greint var frá þessu á bls. 2 í...
Read More