Fréttir af stofunni

Sigur blaðamanns í meiðyrðamáli

  |   Fréttir af stofunni

Í gær féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem blaðamaður Stundarinnar, Áslaug Karen Jóhannsdóttir, var sýknuð af kröfu fyrrverandi ritstjóra Grapevine um að hafa vegið að æru hans í umfjöllun sinni. Sigrún Ingibjörg Gísladóttir hdl., einn af lögmönnum Réttar, flutti málið fyrir hönd Áslaugar Karenar. Fjölmiðlar hafa...

Read More

Lögmenn Réttar í sérfræðihópi Lögmannafélagsins

  |   Fréttir af stofunni

Fimmtudaginn 5. október 2017 var ályktað á félagsfundi Lögmannafélags Íslands að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi kunni að brjóta gegn grundvallarréttindum hælisleitenda. Í ályktuninni er skorað á dómsmálaráðherra að tryggja hælisleitendum raunhæf réttarúrræði, aðgang að sjálfstætt starfandi lögmanni frá upphafi málsmeðferðar umsókna þeirra...

Read More

Fjögurra ára baráttu gegn brottvísun lauk með sigri

  |   Fréttir af stofunni

Fyrir viku síðan ógilti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð innanríkisráðuneytisins þess efnis að litháískum ríkisborgara, umbjóðanda Réttar, skyldi vísað úr landi og sett tíu ára endurkomubann. Maðurinn hefur búið á Íslandi í hartnær tíu ár ásamt fjölskyldu sinni og hafði beðið síðustu fjögur ár í mikilli óvissu...

Read More