Sex lögmenn Réttar í Legal 500
Sex lögmenn Réttar hafa verið valdir sem leiðandi lögmenn á Íslandi í nýjustu útgáfu árlegs fagtímarits hins virta matsfyrirtækis Legal 500. Mælt hefur verið með Rétti - Aðalsteinsson & Partners í Legal 500 um árabil en aldrei hafa áður verið jafn margir lögmenn stofunnar fengið viðurkenningu. Ragnar Aðalsteinsson, Sigurður...
Read More