Fjórir lögmenn Réttar í fréttum
Undanfarna viku hafa ýmsir lögmenn Réttar verið til umfjöllunar vegna áberandi mála. Á fimmtudag fjallaði Ragnar Aðalsteinsson um sýknudóm Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Í viðtali við Ríkisútvarpið sagði Ragnar m.a.: „dómurinn lagði ekki í það að gera hinar nauðsynlegu athugasemdir við meðferð þessa máls allt...
Read More