Sigurður Örn í viðtali hjá RÚV vegna frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir
Sigurður Örn, eigandi Réttar og formaður Lögmannafélags Íslands, var í viðtali við RÚV vegna athugasemda félagsins við frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögreglulögum sem veita auknar heimildir til eftirlits. Nýjar heimildir veita lögreglu heimild til að fylgjast með fólki án þess að það liggi undir...
Read More