Fréttir af stofunni

Erindi Jónu Þóreyjar um jafnrétti, mannréttindi og loftslagsvá á Opnu kvennaþingi

  |   Fréttir af stofunni

Um helgina fór fram Opið Kvennaþing á Hilton Reykjavík Nordica þar sem Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi á Rétti og mannréttindalögfræðingur, hélt erindi fyrir fullum sal um jafnrétti, mannréttindi og loftslagsvána. Tilefni þingsins var að 40 ár eru liðin frá stofnun Kvennalistans og var því efnt til...

Read More

Umfjöllun um lögmenn Réttar hjá Chambers 2023

  |   Fréttir af stofunni

Réttur hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki við úrlausn ágreiningsmála (e. Dispute Resolution) í nýjustu útgáfum fagtímarits matsfyrirtækisins Chambers and Partners, Chambers Europe 2023 og Chambers Global 2023. Um stofuna segirmeðal annars: „Réttur - Aðalsteinsson & Partners has a well-regarded dispute resolution team handling a diverse...

Read More

Katrín Oddsdóttir snýr aftur á Rétt

  |   Fréttir af stofunni

Katrín Oddsdóttir, héraðsdómslögmaður, hefur snúið aftur á Rétt í nýju hlutverki sem ráðgjafi. Katrín hefur sankað að sér viðamikilli reynslu frá því hún starfaði síðast á Rétti, en hún hefur m.a. stundað umfangsmikil félagsstörf og sinnt doktorsnámi við Háskóla Íslands í verkefninu lýðræðisleg stjórnarskrárgerð frá...

Read More

Viðtal við Sigurð Örn í Morgunútvarpinu um neyðarvörn

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar og formaður Lögmannafélagsins, ræddi um neyðarvörn og neyðarrétt við Ingvar Björnsson og Snærósu Sindradóttur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Viðtalið má finna hér. Tilefni viðtalsins voru fréttir gærdagsins um það að Héraðssaksóknari hafi ákveðið að fella mál sem gerðist...

Read More

Sigurður Örn í viðtali hjá RÚV vegna frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir

  |   Fréttir af stofunni

Sigurður Örn, eigandi Réttar og formaður Lögmannafélags Íslands, var í viðtali við RÚV vegna athugasemda félagsins við frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögreglulögum sem veita auknar heimildir til eftirlits. Nýjar heimildir veita lögreglu heimild til að fylgjast með fólki án þess að það liggi undir...

Read More

Viðtal við Sigurð Örn um einangrunarvist á Íslandi

  |   Fréttir af stofunni

Þann 1. febrúar sl. ræddi Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands, við fréttaskýringarþáttinn Spegilinn um beitingu einangrunarvistar á Íslandi. Í viðtalinu er fjallað um nýja skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International þar sem fram kemur að einangrunarvist í fangelsum landsins sé beitt úr...

Read More

Erindi Védísar Evu á málþingi LSÓ um ábyrgð og viðhald opinberra listaverka

  |   Fréttir af stofunni

Þann 19. nóvember sl. hélt Védís Eva, lögmaður og eigandi á Rétti, erindi um höfundarrétt og sæmdarrétt samkvæmt höfundalögum, á málþingi Listasafns Sigurjóns Ólafssónar á Laugarnestanga. Í erindi sínu fjallaði Védís um rétt myndlistarmanna, á borð við Sigurjón, til höfundarheiðurs og að verk njóti áfram...

Read More

Grein Sigrúnar Ingibjargar um höfundalög og takmarkanir þeirra

  |   Fréttir af stofunni

Sigrún Ingibjörg, lögmaður og eigandi á Rétti, flutti erindi á málþingi Hagþenkis og Rithöfundasambands Íslands þann 5. október sl. sem haldið var fyrir fullum sal í Þjóðminjasafni Íslands. Bar erindið titillinn Þegar höfundalögum sleppir og fjallaði Sigrún um réttarsviðið höfundarrétt með almennum hætti, skýrði í...

Read More

Fræðigrein um réttindi verðandi foreldra á EES-svæðinu eftir lögmann Réttar í nýútgefnu Tímariti lögfræðinga

  |   Fréttir af stofunni

Í síðastliðinni viku birtist fræðigrein í nýútkomnu Tímariti lögfræðinga eftir Védísi Evu Guðmundsdóttur, lögmann og eiganda á Rétti. Greinin ber titillinn Takmarkanir íslenskra laga á frjálsri för verðandi foreldra á EES-svæðinu með tilliti til útreiknings fæðingarorlofsgreiðslna.  Í greininni er fjallað um mál sem hefur verið rekið fyrir...

Read More