Sigrún Ingibjörg stýrir pallborðsumræðum MHÍ
Þann 1. febrúar sl. efndu Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Rauði krossinn á Íslandi til fyrirlesturs og pallborðsumræðna í tilefni af skýrslu RKÍ um stöðu fólks í „umborinni dvöl“ á Íslandi. Umfjöllunarefni málþingsins var erfið staða fólks sem fengið hefur lokasynjun á umsókn sinni um alþjólega vernd...
Read More