Viðtal við Sigurð Örn í Morgunútvarpinu um neyðarvörn
Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar og formaður Lögmannafélagsins, ræddi um neyðarvörn og neyðarrétt við Ingvar Björnsson og Snærósu Sindradóttur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Viðtalið má finna hér. Tilefni viðtalsins voru fréttir gærdagsins um það að Héraðssaksóknari hafi ákveðið að fella mál sem gerðist...
Read More