Fréttir af stofunni

Miskabætur vegna mistaka á spítala

  |   Fréttir af stofunni

Þann 17. apríl 2019 var í Héraðsdómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli þriggja systkina gegn íslenska ríkinu. Systkinin kröfðust þess að ríkið skyldi greiða þeim miskabætur vegna saknæmrar háttsemi heilbrigðisstarfsmanna á Landspítala, sem hefði leitt til andláts föður þeirra nokkrum árum fyrr. Fjallað er...

Read More

Tvöföld staðfesting í félagaréttarmáli

  |   Fréttir af stofunni

Hæstiréttur Íslands staðfesti í vikunni dóm Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að riftun hluthafasamkomulags í stóru innlendu félagi hafi verið heimil. Morgunblaðið og Viðskiptablaðið greina frá þessu. Í málinu reyndi einkum á hvort skilyrði kröfuréttar um verulega vanefnd, forsendubrest og ógildanleika væru uppfyllt vegna...

Read More

Persónuvernd féllst á röksemdir Báru

  |   Fréttir af stofunni

Persónuvernd hefur birt úrskurð í máli Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, Bergþórs Ólasonar, Gunnars Braga Sveinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar gegn Báru Halldórsdóttur. Niðurstaða Persónuverndar er sú að þrátt fyrir að upptaka Báru á veitingastaðnum Klaustri þann 20. nóvember 2019 sé talin varða við persónuverndarlög er fallist á skýringar hennar um...

Read More

Fullnaðarsigur í lögbannsmálinu

  |   Fréttir af stofunni

Hæstiréttur Íslands kvað upp þann dóm í morgun að Útgáfufélagið Stundin og Reykjavík Media skyldu sýknuð af kröfum Glitnis HoldCo í títtræddu lögbannsmáli. Var niðurstaða bæði Landsréttar og Héraðsdóms Reykjavíkur þannig staðfest, en áður hefur verið fjallað um fyrri dómana og málflutning í málinu á heimasíðu...

Read More

Frumkvæðisathugun á vistun einstaklinga í sjálfsvígshættu í fangageymslum

  |   Fréttir af stofunni

Umboðsmaður Alþingis hefur lokið frumkvæðisathugun sinni á vistun einstaklinga í sjálfsvígshættu í fangageymslum með bréfi, dags. 6. mars. 2019. Líkt og fram kemur á heimasíðu umboðsmanns hafði embættinu undanfarin sex ár borist kvartanir og ábendingar um atvik þar sem fangar í sjálfsvígshættu voru látnir dvelja klæðalitlir eða...

Read More

Efling í samstarf við Rétt

  |   Fréttir af stofunni

Á heimasíðu Eflingar, sem og í fjölmiðlunum Mbl, RÚV og Vísi, hefur verið greint frá því í dag að fulltrúar Eflingar hafi falið Ragnari Aðalsteinssyni og öðrum lögmönnum Réttar að gæta hagsmuna 18 verkamanna hjá starfmannaleigunni Menn í vinnu. Mál verkamannanna var til umfjöllunar í kvöldfréttum...

Read More

Þrjú mál í fréttum

  |   Fréttir af stofunni

Fjallað var um þrjú mál lögmanna Réttar í fréttum í gær. Eftir umfjöllun Kveiks í síðustu viku hafa málefni bílaleigunnar Procar verið til mikillar umfjöllunar. Í frétt Ríkisútvarpsins í gær var rætt við Pál Bergþórsson um þá stöðu að margir aðilar vilja leita réttar síns vegna...

Read More

Ragnar Aðalsteinsson hlaut fálkaorðuna

  |   Fréttir af stofunni

Í gær, 1. janúar 2019, var Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum. Var Ragnar í 14 manna hópi og fékk viðurkenninguna fyrir fram­lag sitt til mann­rétt­inda­mála og rétt­inda­bar­áttu. Við samstarfsfólk Ragnars á Rétti óskum honum innilega til hamingju með heiðurinn og teljum hann...

Read More

Lögmenn Réttar í Klaustursmáli

  |   Fréttir af stofunni

Tveir af lögmönnum Réttar, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Ragnar Aðalsteinsson, eigandi, hafa undanfarna daga verið talsvert í fréttum vegna aðkomu þeirra að Klaustursmálinu svokallaða sem hefur vakið verðskuldaða athygli hérlendis og erlendis. Lögmennirnir voru fyrst í viðtali hjá Ríkisútvarpinu vegna vitnamálsins sem fjórir þingmenn Miðflokksins höfðuðu...

Read More