Miskabætur vegna mistaka á spítala
Þann 17. apríl 2019 var í Héraðsdómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli þriggja systkina gegn íslenska ríkinu. Systkinin kröfðust þess að ríkið skyldi greiða þeim miskabætur vegna saknæmrar háttsemi heilbrigðisstarfsmanna á Landspítala, sem hefði leitt til andláts föður þeirra nokkrum árum fyrr. Fjallað er...
Read More