Ragnar Aðalsteinsson fjallar um sýknukröfu í Guðmundar- og Geirfinnsmáli
Í gær greindi Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, frá því að farið sé fram á að allir sakborningarnar fimm í málinu verði sýknaðir við endurtekna meðferð þess fyrir Hæstarétti. Ragnar Aðalsteinsson, einn ef eigendum Réttar, er verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar í málinu...
Read More