Ragnar telur skýrslu lögreglu um mótmæli vera löglaust plagg
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 29. október 2014 birtist viðtal við Ragnar Aðalsteinsson hjá Rétti lögmannsstofu um meðferð lögreglu á viðkvæmum persónuupplýsingum sem birtust í samantekt um mótmæli á Íslandi. Umrædd skýrsla hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum undanfarið, ekki síst af þeirri ástæðu að...
Read More