Áhugaverð og opin ráðstefna um mannréttindi
Þann 24. október næstkomandi stendur Mannréttindastofnun Háskóla Íslands fyrir áhugaverðri ráðstefnu í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu. Margir af fremstu fræðimönnum þjóðarinnar á sviði mannréttinda munu halda erindi að þessu tilefni, m.a. hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson, stofnandi og einn eiganda Réttar...
Read More