Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir Noreg brotlegan
Þann 2. október síðastliðinn komst Mannréttindadómstóll Evrópu að því að Noregur hefði gerst brotlegur gegn 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Um er að ræða mál Hansen gegn Noregi, og má nálgast dóminn í heild sinni hér. Í 6. gr. Mannréttindasáttmálans er fjallað um rétt til réttlátrar...
Read More