Gleðileg jól!
Við hjá Rétti óskum þér gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða....
Read MoreVið hjá Rétti óskum þér gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða....
Read MoreÍ gær, 4. desember 2014, kvað Hæstiréttur upp dóm í máli írasks hælisleitanda gegn íslenska ríkinu. Ragnar Aðalsteinsson hrl. flutti málið fyrir hönd flóttamannsins og fallist var á kröfur hans um að felldur yrði úr gildi úrskurður innanríkisráðuneytisins sem fól í sér synjun á efnislegri...
Read MoreÁ dögunum birtist grein eftir Ragnar Aðalsteinsson hrl. í Árbók lagadeildar Háskólans á Akureyri. Greinin ber heitið „Eign og afréttur“ og er fyrsta rannsóknargrein síðari ára sem fjallar um eignarhald á afréttum. Eins og margir vita eru afréttir þau landsvæði sem bændur reka búfé sitt á...
Read MoreMannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í gær, 4. nóvember 2014, að Sviss hefði gerst brotlegt gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Brotið fólst í ákvörðun svissneskra yfirvalda um að senda fjölskyldu afganskra hælisleitenda til Ítalíu, án þess að kanna nægilega þær aðstæður sem fólksins beið þar. Ákvörðun svissneskra...
Read MoreÍ kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 29. október 2014 birtist viðtal við Ragnar Aðalsteinsson hjá Rétti lögmannsstofu um meðferð lögreglu á viðkvæmum persónuupplýsingum sem birtust í samantekt um mótmæli á Íslandi. Umrædd skýrsla hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum undanfarið, ekki síst af þeirri ástæðu að...
Read MoreTveir lögmenn Réttar fengu viðurkenningu frá Siðmennt þann 23. október 2014 fyrir störf í þágu mannréttinda og mannúðar á Íslandi. Þær Sigríður Rut Júlíusdóttir og Katrín Oddsdóttir voru að vonum bæði stoltar og þakklátar fyrir viðurkenninguna sem nánar er fjallað um á heimasíðu Siðmenntar. Helga...
Read MoreÍ nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er að finna viðtal við Sigurð Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar lögmannsstofu. Þar er fjallað um lífshlaup Sigurðar í stuttu máli og fjölbreytt störf hans á Rétti. Um verkefni Réttar segir Sigurður: “Hluti af málunum okkar fer í réttindagæslu fyrir hælisleitendur,...
Read MoreÞann 2. október síðastliðinn komst Mannréttindadómstóll Evrópu að því að Noregur hefði gerst brotlegur gegn 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Um er að ræða mál Hansen gegn Noregi, og má nálgast dóminn í heild sinni hér. Í 6. gr. Mannréttindasáttmálans er fjallað um rétt til réttlátrar...
Read MoreÞann 24. október næstkomandi stendur Mannréttindastofnun Háskóla Íslands fyrir áhugaverðri ráðstefnu í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu. Margir af fremstu fræðimönnum þjóðarinnar á sviði mannréttinda munu halda erindi að þessu tilefni, m.a. hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson, stofnandi og einn eiganda Réttar...
Read MoreClaudia Ashonie Wilson, lögfræðingur hjá Rétti, er fyrsti nemandi af erlendu bergi brotinn sem lýkur fullnaðarnámi í lögfræði með meistarapróf frá Háskólanum í Reykjavík. Viðtal við Claudiu birtist í Kastljósi 30. september síðastliðinn. Viðtalið vakti talsverða athygli og hefur Claudia fengið mjög jávæð viðbrögð við því,...
Read More