Eigendur Réttar í Heimildinni vegna verksins Orð gegn orði
Leikverkið Orð gegn orði eftir Suzie Miller sem fjallar um lögmanninn Tessu, verjanda í kynferðisbrotamálum, er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld, þann 17. nóvember. Heimildin fékk nokkra lögmenn úr eigendahópi Réttar, þau Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, Védísi Evu Guðmundsdóttur og Sigurð Örn Hilmarsson, til að ræða...
Read More