Aðstandendur þeirra er létust í snjóflóðinu í Súðavík 1995 hljóta áheyrn Alþingis
Aðstandendur þeirra sem fórust eftir snjóflóðið í Súðavík fyrir 28 árum síðan fengu áheyrn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á dögunum. Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands hefur gætt hagsmuna aðstandendanna. Ákall hópsins hefur verið að aðdragandi og eftirmálar snjóflóðsins verði loksins rannsökuð...
Read More