Málþing um loftslagsmál, mannréttindi og stríðsátök
Á morgun fer fram málþing um loftslagsmál, mannréttindi og stríðsátök sem haldið er af Ungum Umhverfissinnum, í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International, UNICEF, UN Women á Íslandi. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, mun leiða málþingið og stýra umræðum í pallborði. Málþingið er haldið...
Read More