Fréttir af stofunni

Málþing um loftslagsmál, mannréttindi og stríðsátök

  |   Fréttir af stofunni

Á morgun fer fram málþing um loftslagsmál, mannréttindi og stríðsátök sem haldið er af Ungum Umhverfissinnum, í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International, UNICEF, UN Women á Íslandi. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, mun leiða málþingið og stýra umræðum í pallborði. Málþingið er haldið...

Read More

Aðstandendur þeirra er létust í snjóflóðinu í Súðavík 1995 hljóta áheyrn Alþingis

  |   Fréttir af stofunni

Aðstandendur þeirra sem fórust eftir snjóflóðið í Súðavík fyrir 28 árum síðan fengu áheyrn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á dögunum. Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands hefur gætt hagsmuna aðstandendanna. Ákall hópsins hefur verið að aðdragandi og eftirmálar snjóflóðsins verði loksins rannsökuð...

Read More

Réttur á Lagadaginn 2023

  |   Fréttir af stofunni

Lagadagurinn var haldinn hátíðlega á Hilton Nordica þann 13. október sl. og fór vel fram. Að venju var boðið uppá málþing um ýmis málefni þar sem fyrirlesarar og álitsgjafar tóku fyrir fjölbreytt umfjöllunarefni á sviði lögfræðinnar. Lögfræðingar, lögmenn og dómarar sóttu Lagadaginn við góðar undirtektir.  Í...

Read More

Sigurður Örn ræðir réttarhöld í Gullhömrum í Morgunútvarpinu

  |   Fréttir af stofunni

Í morgun var Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands og eigandi á Rétti í Morgunútvarpinu á Rás 2 að ræða um réttarhöldin sem nú fara fram í veislusal í veitingahúsinu Gullhömrum í Grafarholti í svokallaða Bankastræti-Club málinu. Réttarhöldin eru einhver umfangsmestu réttarhöld sem hafa farið fram...

Read More

Réttur til heilnæms umhverfis í Norræna húsinu

  |   Fréttir af stofunni

Á viðburðinum „Lýðheilsa og rétturinn til heilnæms umhverfis“ á Fundi Fólksins, lýðræðishátíð í Norræna húsinu, hélt Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, erindi um réttinn til heilnæms umhverfis. Í kjölfar erindisins tók Jóna þátt í pallborðsumræðum ásamt Elísabetu Herdísar- og Brynjarsdóttur hjúkrunarfræðingi og...

Read More

Erindi Jónu Þóreyjar á Mannréttindaþingi

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður og fulltrúi á Rétti, fjallaði um mannréttindi og loftslagsbreytingar á mannréttindaþingi Mannréttindaskrifstofu Íslands sem haldið var í vikunni sem er að líða, þann 12. september 2023 á Grand Hotel. Umfjöllunarefni mannréttindaþingsins var að þessu sinni áhrif loftslagsbreytinga á íslenskt samfélag og fólksflótti...

Read More

Sigrún Ingibjörg í Samfélaginu að ræða um fréttabann í dómssal

  |   Fréttir af stofunni

Í gær var Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður og eigandi á Rétti, í viðtali í Samfélaginu að ræða um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála. Tilefni viðtalsins var fréttabann við aðalmeðferð stóra kókaínmálsins í byrjun þessa árs, sem Sigrún fjallaði um í grein sinni í...

Read More

“Hvað er opið þinghald á 21. öldinni?” – Sigrún Ingibjörg á rökstól í nýjasta Úlfljóti

  |   Fréttir af stofunni

Í 1. tölublaði 76. árgangs Úlfljóts, tímarits laganema, er Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður og eigandi á Rétti, á rökstól um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála, ásamt Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur. Tilefni rökstólsins má rekja...

Read More