Lögmenn Réttar í Úlfljóti
Í nýútkomnu 3. tbl. 76. árg. 2023 Úlfljóts er að finna tvær greinar skrifaðar af lögmönnum Réttar. Alexander Hafþórsson, lögmaður á Rétti, ritaði grein í tölublaðið með Sigríði Rut Júlíusdóttur, héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, um sérgreiningarreglu höfundaréttar. Lítið hefur verið fjallað um regluna hér á...
Read More