Réttur fagnar stefnumarkandi dómi Hæstaréttar um neikvætt félagafrelsi
Í liðinni viku kvað Hæstiréttur Íslands upp stefnumarkandi dóm í máli Ingibjargar Pálsdóttur og Fossatúns ehf. gegn Veiðifélagi Grímsár og Tunguár, en Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður og eigandi á Rétti, rak málið fyrir hönd áfrýjenda málsins. Málið var fordæmisgefandi um neikvætt félagafrelsi og takmarkanir á...
Read More