Védís Eva nýr eigandi á Rétti
Védís Eva Guðmundsdóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners, en hún hefur yfirgripsmikla reynslu af mannréttindamálum og Evrópurétti og hefur starfað á stofunni frá árinu 2020. Áður starfaði Védís Eva hjá Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel, við EFTA dómstólinn í...
Read More