Viðtal við Sigurð Örn um einangrunarvist á Íslandi
Þann 1. febrúar sl. ræddi Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi á Rétti og formaður Lögmannafélags Íslands, við fréttaskýringarþáttinn Spegilinn um beitingu einangrunarvistar á Íslandi. Í viðtalinu er fjallað um nýja skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International þar sem fram kemur að einangrunarvist í fangelsum landsins sé beitt úr...
Read More