Sigurður og Sigrún fjalla um réttindi brotaþola
Mikil umræða hefur skapast um stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum hérlendis undanfarin misseri og jók þáttur Kveiks í fyrradag enn á þá umræðu. Í gærkvöldi voru Sigrún Ingibjörg Gísladóttir og Sigurður Örn Hilmarsson, lögmenn og eigendur á Rétti, fengin til að tjá sig um stöðuna í...
Read More