Umfjöllun um lögmenn Réttar hjá Chambers
Í nýjustu útgáfu árlega fagtímarits matfyrirtækisins Chambers and Partners má finna umfjöllun um Rétt – Aðalsteinsson & Partners og tvo af lögmönnum stofunnar. Fagtímaritið hefur mælt með Rétti um árabil og er í nýjustu umsögninni sérstaklega vísað til þess að stofan hafi gott orðspor á sviði málflutnings og úrlausnar ágreiningsmála,...
Read More