Sigur í eignaréttarmáli í Landsrétti
Á föstudag sneri Landsréttur við niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í máli Gunnars Jónssonar gegn Borgarbyggð nr. 261/2019. Í apríl hafði dómstóllinn fallist á kröfu Borgarbyggðar um beitarafnot af jörð áfrýjanda á grundvelli notkunar og hefðarréttar. Landsréttur féllst ekki á þessa niðurstöðu en í dómnum segir: „Óumdeilt er að...
Read More