Claudie nýr eigandi á Rétti
Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hér á Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Fjallað hefur verið um málið í fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins í dag. Helstu sérsvið Claudie eru útlendingaréttur og gjaldþrotaskiptaréttur. Sjá má nánari upplýsingar um náms- og starfsferil Claudie hér „Ég þakka fyrir það traust sem Réttur...
Read More