Náttúruverndarsamtök Íslands kæra aðgerðir stjórnvalda, sem heimila hvalveiðar, til ESA
Í gær tóku Stöð 2 og Vísir viðtal við Védísi Evu Guðmundsdóttur, lögmann og eiganda á Rétti, þar sem fjallað var um nýlega kæru Náttúruverndarsamtaka Íslands til Eftirlitsstofnunar EFTA. Kæran var lögð fram í kjölfar nýlegrar skýrslu MAST um að hvalveiðarnar stangist á við lög...
Read More