Sigrún Ingibjörg í Samfélaginu að ræða um fréttabann í dómssal
Í gær var Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður og eigandi á Rétti, í viðtali í Samfélaginu að ræða um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála. Tilefni viðtalsins var fréttabann við aðalmeðferð stóra kókaínmálsins í byrjun þessa árs, sem Sigrún fjallaði um í grein sinni í...
Read More