Fréttir af stofunni

Sigrún Ingibjörg í Samfélaginu að ræða um fréttabann í dómssal

  |   Fréttir af stofunni

Í gær var Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður og eigandi á Rétti, í viðtali í Samfélaginu að ræða um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála. Tilefni viðtalsins var fréttabann við aðalmeðferð stóra kókaínmálsins í byrjun þessa árs, sem Sigrún fjallaði um í grein sinni í...

Read More

“Hvað er opið þinghald á 21. öldinni?” – Sigrún Ingibjörg á rökstól í nýjasta Úlfljóti

  |   Fréttir af stofunni

Í 1. tölublaði 76. árgangs Úlfljóts, tímarits laganema, er Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður og eigandi á Rétti, á rökstól um frelsi fjölmiðla til fréttaflutnings við meðferð sakamála, ásamt Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur. Tilefni rökstólsins má rekja...

Read More

Náttúruverndarsamtök Íslands kæra aðgerðir stjórnvalda, sem heimila hvalveiðar, til ESA

  |   Fréttir af stofunni

Í gær tóku Stöð 2 og Vísir viðtal við Védísi Evu Guðmundsdóttur, lögmann og eiganda á Rétti, þar sem fjallað var um nýlega kæru Náttúruverndarsamtaka Íslands til Eftirlitsstofnunar EFTA. Kæran var lögð fram í kjölfar nýlegrar skýrslu MAST um að hvalveiðarnar stangist á við lög...

Read More

Réttur í fyrirsvari fyrir hóp aðstandenda þeirra er létust í snjóflóðinu í Súðavík 1995

  |   Fréttir af stofunni

Eins og komið hefur fram í fréttum nýverið fer Sigurður Örn Hilmarsson, eigandi og lögmaður á Rétti, fyrir hópi þrettánmenninga sem eiga það sammerkt að hafa misst aðstandendur í snjóflóðinu á Súðavík árið 1995. Nýverið sendi hópurinn kröfubréf til forsætisráðherra með ákalli um að ráðherra...

Read More

Jóna Þórey tekur sæti í ráðgefandi stjórn SOHRI

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi á Rétti og mannréttindalögfræðingur, hefur þegið sæti í ráðgefandi stjórn (Board of Advisors) samtakanna Swedish Observatory for Human Rights Information. Ráðgefandi stjórn samtakanna samanstendur af alþjóðlegum sérfræðingum í mannréttindum, lögfræði og félagslegu réttlæti. Ráðið starfar samhliða stjórn samtakanna (Board of Directors) og...

Read More

Katrín Oddsdóttir, lögmaður á Rétti, gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda vegna hvalveiða

  |   Fréttir af stofunni

Katrín Oddsdóttir, lögmaður og ráðgjafi á Rétti, sat fyrir svörum í kvöldfréttum í gær, f.h. Náttúruverndarsamtaka Íslands, vegna kolsvartrar skýrslu MAST um hvalveiðar á Íslandi. Katrín var ómyrk í máli um veikan grundvöll gildandi starfsleyfis sem heimilar hvalveiðar í ljósi sláandi samantektar um meðferð dýranna...

Read More

Erindi Jónu á málþingi um alþjóðlegan rétt til heilnæms umhverfis

  |   Fréttir af stofunni

Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi hjá Rétti og mannréttindalögfræðingur, hélt erindi um réttinn til hreins, heilbrigðs og sjálfbærs umhverfis sem var til umfjöllunnar á málþingi í Háskólanum í Reykjavík í síðustu viku. Að viðburðinum stóðu Center for International Environmental Law, Háskólinn í Reykjavík, Mannréttindastofnun Íslands og...

Read More

Viðurkenningar frá Legal500 og World Bank Group

  |   Fréttir af stofunni

Réttur og lögmenn stofunnar halda áfram að fá viðurkenningar frá erlendum matsfyrirtækjum en í nýjasta mati Legal500 sem birt var í síðustu viku hlaut Réttur áframhaldandi viðurkenningu sem framúrskarandi lögmannsstofa á sviði úrlausnar ágreiningsefna eða Dispute Resolution. Auk þess hlaut Réttur áframhaldandi viðurkenningar á sviði...

Read More