Fréttir af stofunni

Sigurður Örn í útvarpsviðtali um hvalveiðar

  |   Fréttir af stofunni

Í Morgunþætti Rásar 1 og Rásar 2 fyrr í dag fjallaði Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar, um ýmis verkefni sem lögmenn Réttar hafa sinnt undanfarið í tengslum við hvalveiðar við Íslandsstrendur. Sigmar Guðmundsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins tók viðtalið. Nýjasta málið varðar kæru til héraðssaksóknara fyrir...

Read More

Sigur í eignaréttarmáli í Landsrétti

  |   Fréttir af stofunni

Á föstudag sneri Landsréttur við niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands í máli Gunnars Jónssonar gegn Borgarbyggð nr. 261/2019. Í apríl hafði dómstóllinn fallist á kröfu Borgarbyggðar um beitarafnot af jörð áfrýjanda á grundvelli notkunar og hefðarréttar. Landsréttur féllst ekki á þessa niðurstöðu en í dómnum segir: „Óumdeilt er að...

Read More

Lögmanni ber að efla rétt og hrinda órétti – 1. gr. siðareglna lögmanna

  |   Fréttir af stofunni

Réttur hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir fagmennsku og gæði í lögmannsstörfum. Nýlega var stofan metin fremst í flokki íslenskra lögmannsstofa á sviði málflutnings og ágreiningsmála af alþjóðlegum matsfyrirtækjum sem gera óháðar úttektir á bestu lögmannsstofum um heim allan. Þá hefur Réttur jafnframt fengið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir...

Read More

Hæstiréttur 100 ára: Jafnrétti og fjölbreytni við skipun dómara

  |   Fréttir af stofunni

Síðastliðinn sunnudag var haldið upp á 100 ára afmæli Hæstaréttar Íslands, bæði með  hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu og á árshátíð Orators, félags laganema. Í tilefni af hinu síðarnefnda gaf Orator út sérstakt hátíðarrit og voru nokkrir aðilar fengnir til að skrifa greinar í tengslum við tímamót...

Read More

Komið í veg fyrir brottvísun

  |   Fréttir af stofunni

Í gærkvöldi voru fluttar fréttir af því að brottvísun 17 ára íransks transdrengs sem til stóð að yrði framkvæmd í dag, hefði verið frestað. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var tekið viðtal við Claudie Ashonie Wilson um stöðuna, en hún tók nýlega  við réttindagæslu sem lögmaður drengsins...

Read More

Skýrsla um jafnrétti innflytjenda kynnt

  |   Fréttir af stofunni

Skýrsla Réttar um jafnrétti innflytjenda á íslenskum atvinnumarkaði, einkum hjá hinu opinbera var kynnt á hádegisfundi í Hannesarholti í síðustu viku. Mæting var góð og mættu m.a. fulltrúar ráðuneyta, sveitarfélaga, opinberra stofnana, matsaðila á menntun og forsetafrú, Eliza Reid. Stundin fjallaði nýverið um skýrsluna og þá...

Read More

Skýrsla um jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði

  |   Fréttir af stofunni

Sumarið 2018 var greint frá því á heimasíðu Réttar að stofan hefði fengið styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála til að gera skýrslu um jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði og möguleika innflytjenda til atvinnu innan stjórnsýslunnar. Skýrslan hefur nú verið gefin út og er aðgengileg hér: Jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði. Kynningarfundur...

Read More

Kærur til MDE

  |   Fréttir af stofunni

Í fyrradag fjallaði Ríkisútvarpið um þá staðreynd að samtökin Stígamót hafa óskað eftir aðstoð Réttar við að kæra niðurfelld ofbeldis- og nauðgunarmál fyrir þolendur til Mannréttindadómstóls Evrópu. Nokkur fjöldi kvenna hefur þegar samþykkt að láta reyna á niðurfellingu mála sinna með kerfisbundnu átaki og mun Sigrún Ingibjörg Gísladóttir,...

Read More