Einn hæstaréttarlögmaður og tveir héraðsdómslögmenn
Þrír starfsmenn Réttar lögmannsstofu hafa aflað sér aukinna málsflutningsréttinda nú á vormisseri. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður hjá Rétti til margra ára og jafnframt einn af eigendum stofunnar, lauk í febrúar tilskyldum fjölda prófmála fyrir Hæstarétti og fékk í framhaldinu útgefið leyfi til að starfa sem hæstaréttarlögmaður. Sigurður...
Read More