Ragnar Aðalsteinsson í katalónskum fjölmiðlum
Þann 4. maí síðastliðinn tók Ragnar Aðalsteinsson hrl., einn af eigendum Réttar, þátt í ráðstefnu um stjórnarskrármálefni Katalóníu sem haldin var í Barselóna á Spáni. Ráðstefnan var haldin að kvöldi til í formi fjölsótts opins fundar, þar sem Ragnar og dr. Ragnhildur Helgadóttir prófessor í stjórnskipunarrétti...
Read More