Sigríður Rut skipuð héraðsdómari
Nýlega var frá því greint að Sigríður Rut Júlíusdóttir, stofnandi Réttar ásamt Ragnari Aðalsteinssyni og eigandi að stofunni til síðustu 19 ára hefði verið metin hæfust umsækjenda í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, og hefði verið skipuð sem dómari í kjölfarið. Stjórnarráðið og Vísir hafa m.a. fjallað um...
Read More