Læknir braut gegn barnshafandi hælisleitanda
Með ákvörðun sl. föstudag, 4. júní 2021 hefur embætti landlæknis staðfest að brotið hafi verið gegn albanskri konu, við læknismeðferð hennar, þegar hún var flutt úr landi, gengin tæpar 36 vikur á leið árið í nóvember 2019. Talsvert var fjallað um málið í fjölmiðlum á þeim tíma, sjá...
Read More