Fréttir af stofunni

Fjórir lögmenn Réttar í nýjasta Úlfljóti

  |   Fréttir af stofunni

Í nýútkomnu 4. tbl. 2020 árgangs Úlfljóts, tímarits laganema má finna þá ánægjulegu staðreynd að fjórir lögmenn stofunnar eiga birt efni og eru þannig í meirihluta höfunda greina ritsins. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Sigrún Ingibjörg Gísladóttur skrifuðu grein um mál Freyju Haraldsdóttur, rannsóknarregluna, foreldrahlutverkið og fatlað...

Read More

Lögfræðilegri ráðgjöf vegna kaupa á LS Retail lokið

  |   Fréttir af stofunni

Nýverið var um það fjallað að kaupum á Aptos, í eigu Goldman Sachs, á íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu LS Retail ehf. væri lokið. Lögmenn Réttar voru lögfræðilegir ráðgjafar LS Retail ehf. í söluferlinu, ásamt alþjóðlegu lögmannsstofunni White & Case LLP, Barclays Investment Bank og KPMG. Meðal verkefna lögmanna Réttar í ferlinu var ýmis konar lögfræðileg ráðgjöf á sviði...

Read More

Umfjöllun um lögmenn Réttar hjá Chambers

  |   Fréttir af stofunni

Í nýjustu útgáfu árlega fagtímarits matfyrirtækisins Chambers and Partners má finna umfjöllun um Rétt – Aðalsteinsson & Partners og tvo af lögmönnum stofunnar. Fagtímaritið hefur mælt með Rétti um árabil og er í nýjustu umsögninni sérstaklega vísað til þess að stofan hafi gott orðspor á sviði málflutnings og úrlausnar ágreiningsmála,...

Read More

Níu kærur til MDE

  |   Fréttir af stofunni

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær var fjallað um það í öllum helstu fjölmiðlum landsins að níu konur hafi kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu, fyrir brot gegn réttlátri málsmeðferð í ofbeldismálum. Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, einn af eigendum Réttar, er lögmaður kvennanna níu. Í umfjöllun kvöldfrétta...

Read More

Nýársfregnir 2021

  |   Fréttir af stofunni

Árið 2020 voru lögmenn Réttar - Adalsteinsson & Partners reglulega í fréttum og má hér finna nokkur áhugaverð mál. Sakamál, skaðabótaréttur, vinnuréttur og tjáningarfrelsi áberandi í málflutningi: Stór sakamál voru áberandi hjá stofunni á árinu sem leið og eru þar nærtækust sýkna dagmóður í máli sem Sigurður...

Read More

Claudia í helgarblaði DV

  |   Fréttir af stofunni

Claudia Ashanie Wilson, ein af eigendum Réttar, er í forsíðuviðtali í nýjasta helgarblaði DV, en Claudia er ein af okkar helstu sérfræðingum í útlendingarétti. Í viðtalinu talar Claudia um þróunina í málum útlendinga og flóttamanna og telur hafa orðið afturför í málsmeðferð þeirra mála. Brot...

Read More

Claudi­e nýr eigandi á Rétti

  |   Fréttir af stofunni

Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hér á Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Fjallað hefur verið um málið í fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins í dag. Helstu sérsvið Claudie eru útlendingaréttur og gjaldþrotaskiptaréttur. Sjá má nánari upplýsingar um náms- og starfsferil Claudie hér  „Ég þakka fyrir það traust sem Réttur...

Read More

Kári Hólmar doktor frá Harvard háskóla

  |   Fréttir af stofunni

Nú á dögunum varði Kári Hólmar Ragnarsson, lögmaður og einn eigenda á Rétti, doktorsritgerð sína við Harvard Law School. Rannsóknarsérsvið Kára eru nátengd þeim sviðum sem Réttur hefur lagt áherslu á í gegnum árin, þ.e. mannréttindi, stjórnskipunarréttur og félagsleg réttindi. Titill doktorsritgerðarinnar er “Socio-economic rights and...

Read More

Sigurður Örn í útvarpsviðtali um hvalveiðar

  |   Fréttir af stofunni

Í Morgunþætti Rásar 1 og Rásar 2 fyrr í dag fjallaði Sigurður Örn Hilmarsson, einn af eigendum Réttar, um ýmis verkefni sem lögmenn Réttar hafa sinnt undanfarið í tengslum við hvalveiðar við Íslandsstrendur. Sigmar Guðmundsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins tók viðtalið. Nýjasta málið varðar kæru til héraðssaksóknara fyrir...

Read More